„Ariel Sharon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
m Fyrrverandi.. nennir einhver að uppfæra greinina með meiri upplýsingum?
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Líðandi stund}}
 
[[Mynd:Ariel_Sharon.jpg|thumb|right|200px|Ariel Sharon í ræðustól]]
'''Ariel Sharon''' [[Hebreska]]: אריאל שרון
(fæddur [[27. febrúar]] [[1928]]) er ellefti og fyrrverandi [[forsætisráðherra]] [[Ísrael]]s.
 
Hann var einn af stofnendum [[Likud flokkurinn|Likud flokksins]] og var formaður hans í nokkur ár. Árið [[2005]] sagði hann sig úr flokknum og stofnaði annan flokk, [[Kadima]].
Lína 13 ⟶ 11:
Þann [[11. febrúar]] uppgötvuðust alvarlegar skemmdir á meltingarfærum hans, svo alvarlegum að hann þurfti að gangast undir uppskurð þegar í stað. Hann er aftur talinn í lífshættu.
 
Þáverandi [[varaforsætisráðherra]] [[Ísrael]]s, [[Ehud Olmert]], tók við sem starfandi forsætisráðherra í veikindum Sharons. Kadima vann stórsigur í ísraelsku þingkosningunum sem fram fóru [[28. mars]] [[2006]] og Olmert tók formlega við forsætisráðherraembættinu [[14. apríl]] sama ár eftir að hafa verið starfandi forsætisráðherra síðan [[4. janúar]].
[[Varaforsætisráðherra]] [[Ísrael]]s, [[Ehud Olmert]], hefur tekið við sem starfandi forsætisráðherra.
 
== Heimildir ==