„Aðfella“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m Aðfella er EKKI ferillinn heldur línan sem hann nálgast! — Bætti við heimildum og upplýsingum um lóð-, lá- og skáfellur
Thvj (spjall | framlög)
einfaldaði orðalag í inngangi
Lína 1:
[[Mynd:Hyperbola one over x.svg|right|thumb|200px|<math>f(x)=\tfrac{1}{x}</math> teiknað á [[Kartesíusarhnitakerfið|Kartesíusarhnitakerfinu]]. X- og y-ásarnir eru aðfellurnar.]]
 
'''Aðfella'''<ref>{{orðabanki|335462|ordasafn=Hagfræði}}</ref><ref name="uppeldis">{{orðabanki|471184|ordasafn=Uppeldis- og sálarfræði}}</ref><ref name="laeknis">{{orðabanki|366885|ordasafn=Læknisfræði}}</ref> (sjaldnar '''ósnertill''')<ref name="uppeldis"/><ref name="laeknis"/> er [[bein lína]], sem [[ferill]] nálgast svo fjarlægðin á milli þeirra nálgast núll þegar þau nálgast [[Óendanleiki|óendanleika]]. Einnig má lýsa aðfelluer þannig að [[fjarlægð]] ferils fallsins <math>f(x)</math>ferilsins og aðfellunnar verður sífellt minni því lengra sem farið er eftir ferli <math>f(x)</math>ferlinum frá einhverjum [[punktur (rúmfræði)|punkiupphafspunki]] ferilsins og má þá segja að ferillinn „halli sér að“ aðfellunni þegar lengd hans stefnir á ferlinum[[óendanleiki|óendanlegt]].
 
Til eru þrjár tegundir aðfellna fyrir ferla með [[Fall (stærðfræði)|föll]] ''y = f(x)'': ''lóðfella'', lóðrétt aðfella þar sem fallið vaxi óendanlega mikið við lóðfelluna; ''láfella'', lárétt aðfella sem ferillinn náglast þegar ''x'' nálgast ''+∞'' epa −∞ og ''skáfella'', þar sem aðfellan er hvorki samhliða x- né y-ásnum.