Munur á milli breytinga „Þjóðernishyggja“

Tek aftur breytingu 1104243 frá 89.160.142.119 (spjall)
(Tek aftur breytingu 1104243 frá 89.160.142.119 (spjall))
Oft fylgir þjóðernishyggju sú skoðun að blöndun þjóða sé af hinu illa og sér í lagi að sumar þjóðir séu öðrum þjóðum með einhverjum hætti „æðri“. Þessi skoðun eða stefna hefur verið grundvöllur [[ofsóknir|ofsókna]] þjóða gegn öðrum um aldir og er mjög áberandi víða í heiminum enn í dag. Margar [[styrjöld|styrjaldir]] hafa verið háðar vegna þessarar stefnu og eru einhverjar í fullum gangi á okkar tímum. Skemmst er að minnast borgarastyrjaldarinnar í fyrrum [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] og eilífra deilna [[Ísrael]]s og [[Palestína|Palestínu]].
 
Til eru ýmsar kenningar um þjóðernishyggju, orsakir hennar og afleiðingar. Samtímakenningum um þjóðernishyggju er stundum skipt í tvo hópa: annars vegar þær sem líta svo á að þjóðernishyggja hafi einfaldlega verið búin til af rómantískum höfundum á 18. og 19. öld, og hins vegar þær sem telja að þjóðernishyggja eigi sér eldri rætur í ættbálkasamfélögum þótt hún komi fyrst fram sem kenning á rómantíska tímabilinu. [[Benedict Anderson]] einn af þekktustu fulltrúum fyrri kenninganna, bendir engu að síður á að þjóðarhugtakið er óumdeilt í samtíma okkar sem grundvöllur samskipta fólks á öllum stigum samfélags og þjóðernishyggja sé síður en svo á undanhaldi.
 
== Tengt efni ==
{{Commons|Nationalism}}
* [[Fjölmenning]]
* [[Þjóð]]
* [[Þjóðríki]]
 
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Stjórnmálastefnur]]
 
{{Tengill ÚG|eo}}
{{Tengill GG|zh}}
 
[[als:Nationalismus]]
[[an:Nacionalismo]]
[[ar:قومية]]
[[ast:Nacionalismu]]
[[az:Millətçilik]]
[[bat-smg:Naciuonalėzmos]]
[[be:Нацыяналізм, кніга]]
[[be-x-old:Нацыяналізм]]
[[bg:Национализъм]]
[[bn:জাতীয়তাবাদ]]
[[bo:མི་རིགས་རིང་ལུགས།]]
[[br:Broadelouriezh]]
[[bs:Nacionalizam]]
[[ca:Nacionalisme]]
[[ckb:ناسیۆنالیزم]]
[[cs:Nacionalismus]]
[[cy:Cenedlaetholdeb]]
[[da:Nationalisme]]
[[de:Nationalismus]]
[[el:Εθνικισμός]]
[[en:Nationalism]]
[[eo:Naciismo]]
[[es:Nacionalismo]]
[[et:Rahvuslus]]
[[eu:Nazionalismo]]
[[ext:Nacionalismu]]
[[fa:ملی‌گرایی]]
[[fi:Nationalismi]]
[[fiu-vro:Natsionalism]]
[[fr:Nationalisme]]
[[fy:Nasjonalisme]]
[[ga:Náisiúnachas]]
[[gl:Nacionalismo]]
[[he:לאומיות]]
[[hi:राष्ट्रवाद]]
[[hif:Rastryawaad]]
[[hr:Nacionalizam]]
[[hu:Nacionalizmus]]
[[id:Nasionalisme]]
[[io:Nacionalismo]]
[[it:Nazionalismo]]
[[ja:ナショナリズム]]
[[jv:Nasionalisme]]
[[ka:ნაციონალიზმი]]
[[kn:ರಾಷ್ಟ್ರೀಯತೆ]]
[[ko:민족주의]]
[[krc:Миллетчилик]]
[[la:Nationalismus]]
[[li:Nationalisme]]
[[lmo:Naziunalism]]
[[lt:Nacionalizmas]]
[[lv:Nacionālisms]]
[[mk:Национализам]]
[[ml:ദേശീയത]]
[[ms:Nasionalisme]]
[[mwl:Nacionalismo]]
[[new:राष्ट्रवाद]]
[[nl:Nationalisme]]
[[nn:Nasjonalisme]]
[[no:Nasjonalisme]]
[[oc:Nacionalisme]]
[[pl:Nacjonalizm]]
[[pnb:نیشنلزم]]
[[pt:Nacionalismo]]
[[rm:Naziunalissem]]
[[ro:Naționalism]]
[[ru:Национализм]]
[[rue:Націоналізм]]
[[sah:Национализм]]
[[scn:Nazziunalismu]]
[[sh:Nacionalizam]]
[[simple:Nationalism]]
[[sk:Nacionalizmus]]
[[sl:Nacionalizem]]
[[sq:Nacionalizmi]]
[[sr:Национализам]]
[[sv:Nationalism]]
[[ta:தேசியவாதம்]]
[[th:ชาตินิยม]]
[[tl:Pagkamakabansa]]
[[tr:Milliyetçilik]]
[[tt:Millätçelek]]
[[ug:مىللەتچىلىك]]
[[uk:Націоналізм]]
[[ur:قوم پرستی]]
[[vi:Chủ nghĩa dân tộc]]
[[war:Nasyonalismó]]
[[yi:נאציאנאליזם]]
[[zh:民族主義]]
[[zh-min-nan:Bîn-cho̍k-chú-gī]]
[[zh-yue:民族主義]]
365

breytingar