„Efsta deild karla í knattspyrnu 1912“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:KR &and Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið FR<ref name="deildin">Lið Knattspyrnufélags Reykjavíkur hét Fótboltafélag Reykjavíkur til ársins 1915, þegar það breytti yfir í Knattspyrnufélag Reykjavíkur</ref> (í hvítum skyrtum) og lið Fram (dökkum treyjum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.]]
 
Árið '''1912''' var '''fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu''' haldið. Þrjú lið skráðu sig til keppnis, [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]] (síðar KR), [[Knattspyrnufélagið Fram]] og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|Knattspyrnufélag Vestmannaeyja]] (síðar ÍBV). Mótið fór fram dagana [[28. júní]] - [[2. júlí]] [[1912]]. Pétur Jón Hoffman Magnússon skoraði fyrsta markið á Íslandsmóti í knattspyrnu. Fótboltafélag Reykjavíkur fór með sigur af hólmi.