„Byrgið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 84.238.35.69 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jóna Þórunn
Lína 87:
[[Pétur Hauksson]] geðlæknir kom fram í fjölmiðlum þar sem greindi frá því að hann hefði skrifað [[landlæknir|landlækni]] bréf árið [[2002]] og greint frá kynferðislegri misnotkun starfsmanna á hendur vistmönnum í Byrginu. Þá sagðist Pétur hafa heimildir fyrir því að fæðingar sem orðið hefðu í kjölfar sambanda milli starfsmanna og vistmanna væru tíu talsins<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1252186|titill=www.mbl.is: Segir barnsfæðingar af völdum kynferðismisnotkunar í Byrginu orðnar tíu|ár=2007|mánuður=7. febrúar|mánuðurskoðað=10. maí|árskoðað=2007}}</ref>. Pétur skrifaði landlækni annað bréf þar sem segir sumum vistmönnum eða fyrrverandi sjúklingum hafi verið falið ábyrgðarhlutverk og stöðuna meðferðaraðili. Hann hvatti ríkið til þess að axla ábyrgð og fjalla um málið sem um sjúklinga innan heilbrigðisgeirans væri að ræða<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1252520|titill=www.mbl.is: Segir sjúklinga með fíkniheilkenni eiga rétt á bestu meðferð sem völ er á|ár=2007|mánuður=9. febrúar|mánuðurskoðað=10. maí|árskoðað=2007}}</ref>.
 
Daginn áður en tvær kærur á hendur Guðmundi bárust sýslumanninum í Selfossi til viðbótar var [[Geir H. Haarde]], forsætisráðherra í viðtalsþættinum [[Silfur Egils|Silfri Egils]] þar sem hann komst svo að orði um þær konur sem sagt var að höfðu orðið óléttar á meðan meðferð þeirra í Byrginu stóð að það væri „ekki hægt að fullyrða að þessar stúlkur hefðu ekki orðið barnshafandi hvort eð er“{{heimild vantar}}.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1129358 Hefðu kannski átt börn hvort eð er] Morgunblaðið</ref> Næsta dag voru utandagskrárumræðu á Alþingi um málefni Byrgisins, þar sem Geir umorðaði yfirlýsingu sína frá því daginn áður <ref>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/raeda/133/rad20070212T150622.html|titill=Alþingi: Athugasemdir um störf þingsins: Geir H. Haarde|mánuðurskoðað=13. mars|árskoðað=2007}}</ref>. Þá lýsti Geir H. Haarde því yfir að á geðsviði [[Landspítali - Háskólasjúkrahús|Landspítalans]] hefði verið settur á laggirnar hópur sérfræðinga sem myndi hafa það verkefni að taka fyrrum vistmenn Byrgisins til meðferðar<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1252972|titill=www.mbl.is: Geðsvið Landspítalans opnað fyrir fyrrum skjólstæðinga Byrgisins|mánuðurskoðað=13. mars|árskoðað=2007}}</ref>.
 
== Heimildir og tilvísanir ==