„Logri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Logri''' (einnig nefndur '''lógariþmi''', '''lógaritmi''', sjaldnar '''lygri''') er fyrir ákveðna tölu ''x'' er það [[veldi]] sem þarf að hefja grunntölu '''lografallsins''' ''a'' í til að fá upprunalega töluna út. Lografallið er [[andhverfa]] [[veldisfall]]sins með jákvæðan [[veldisstofn]] ''a'' sem uppfyllir eftirfarandi [[aljafna|aljöfnu]]:
 
:<math>\log_a(a^x)=x,</math>