„Émile Durkheim“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snæfarinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Emile Durkheim.jpg|thumb|right|Émile Durkheim]]
'''Émile Durkheim''' ([[15. apríl]] [[1858]] – [[15. nóvember]] [[1917]]) var [[Frakkland|franskur]] [[félagsfræði]]ngur og [[mannfræði]]ngur sem átti stóran þátt í því að gera félagsfræði að viðurkenndri fræðigrein. Hann rannsakaði samfélög manna m.a. út frá [[glæpur|glæpum]], [[sjálfsmorð]]um, [[trúarbrögð]]um og [[menntun]]. Hann gerði fyrstur manna skýran greinarmun á annars vegar einstaklingshegðun og hinsvegar hóphegðun. Durkheim er stundum nefndur faðir félagfræðinnarfélagsfræðinnar.
 
== Ævi og ferill ==