„Seventeen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ný síða: {{skáletrað}} '''Seventeen''' er bandarískt unglingatímarit. Fyrsta tölublaðið kom út í september 1944 og var gefip út af Triangle Publications. [[...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
'''Seventeen''' er [[Bandaríkin|bandarískt]] unglingatímarit. Fyrsta tölublaðið kom út í [[september]] [[1944]] og var gefipgefið út af [[Triangle Publications]]. [[News Corporation]] keypti Triangle árið [[1988]] og seldi blaðið fyrirtækinu [[Primedia]] þremur árum seinna. Það var síðan aftur selt fyrirtækinu [[Hearst]] árið [[2003]]. Blaðið er mjög vinsælt og er eitt vinsælasta tímarit meðal unglingsstúlkna á aldrinum 12tólf til 19nítján ára og er eitt af 50fimmtíu vinsælustu tímaritunum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tímarit]]
[[Flokkur:Bandarísk tímarit]]
[[Flokkur:Stofnað 1944]]
 
[[en:Seventeen (magazine)]]
[[es:Seventeen (revista)]]