„Bjólfskviða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 24.61.72.251 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
Lína 5:
Kvæðið er 3183 línur og hefur aðeins varðveist í einu handriti, sem talið er frá því um [[1000]].
 
[[Grímur Jónsson ÞorkelínThorkelín]] skrifaði fyrstur upp handritið um [[1787]], þegar hann vann að sagnfræðirannsóknum á Englandi fyrir dönsk stjórnvöld; hann gaf Bjólfskviðu svo út [[1815]]. Grímur hafði tvö eftirrit með sér til Danmerkur, annað gerði hann sjálfur, en hitt eftirritið fékk hann starfsmann British Museum til að gera, líklega James Matthews. Upphaflega handritið er orðið ólæsilegra og er uppskrift Thorkelíns mikilvæg fyrir þá sem rannsaka Bjólfskviðu.
 
[[Halldóra B. Björnsson]] hefur þýtt Bjólfskviðu á íslensku, og kom kviðan út hjá Fjölva árið 1983. Í þýðingunni reynir Halldóra að fylgja bragarhætti fornenska textans, sem er náskyldur [[fornyrðislag]]i.