Munur á milli breytinga „FM Belfast“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
'''FM Belfast''' er íslensk [[hljómsveit]], stofnuð árið [[2005]] í [[Reykjavík]]. Meðlimir hljómsveitarinnar eru [[Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir]], [[Árni Rúnar Hlöðversson]], [[Árni Vilhjálmsson]] og [[Örvar Þóreyjarson Smárason]].
 
 
Þegar hljómsveitin kemur fram fylgja sveitinni oftar en ekki ásláttahljóðfæraleikarar. Þar á meðal má nefna Unnstein Manuel Stefánsson úr [[Retro Stefson]], Egil Eyjólfsson, Björn Kristjánsson úr [[Borko]], Maríu Hjálmtýsdóttur, Þórð Jörundsson úr [[Retro Stefson]], Svanhvíti Tryggvadóttur, Hall Civelek og Sveinbjörn Pálsson.
 
FM Belfast hefur gefið út tvær breiðskífur, ''[[How to make friends]]'' sem kom út haustið 2008 og ''[[Don't want to sleep]]'' í júní 2011. ''How to make friends'' kom út í Evrópu vorið 2010 á vegum þýsku plötuútgáfunnar Morr Music.
 
 
Árið [[2005]] lék hljómsveitin á [[G! Festival]] í Færeyjum og árið 2010 á [[Hróarskelduhátíðin]]ni í Danmörku.
 
 
== Breiðskífur ==
''[[How to make friends]] (2008)''<br>
''[[Don't want to sleep]] (2011)''
 
 
== Tenglar ==
43

breytingar