Munur á milli breytinga „Einar Benediktsson“

m (r2.7.1) (robot Bæti við: it:Einar Benediktsson)
Á árunum [[1907]]-[[1921|21]] ferðaðist Einar mikið. Hann fór til [[Noregur|Noregs]], [[Edinborg]]ar í [[Skotland]]i, sneri aftur til Kaupmannahafnar (1908-10) en eyddi svo sjö árum í London (1910-17) áður en hann fór enn aftur til Kaupmannahafnar (1917-21), þess í milli hafði hann stuttar viðkomur á Íslandi.
 
Hann sneri endanlega aftur heim til Íslands 1921 og bjó í Reykjavík næstu árin, þó svo að hann hafi oft verið langdvölum erlendis, meðal annars í Þýskalandi, á Spáni og í Norður-Afríku. Þá lét hann fara fram rannsóknir á námum í [[Miðdalur|Miðdal]], til þess að skoða möguleikana á málmvinnslu og sementsframleiðslu. Síðustu átta árum ævi sinnar eyddi Einar í [[Herdísarvík]] á [[Reykjanes]]i, þar sem hann lést 1940. Einar var grafinn í [[Þjóðargrafreitur|þjóðagrafreitþjóðargrafreit]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]].
 
== Eitt og annað ==
Óskráður notandi