„Félagsvísindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m smábetrumbætur
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
'''Félagsvísindi''' er flokkur [[vísindagrein]]a sem fást við [[rannsókn]]ir á [[samfélag]]i manna. Innan félagsvísinda eru þannig jafnan taldar greinar á borð við [[félagsfræði]] og [[mannfræði]] og eftir atvikum aðrar greinar eins og [[stjórnmálafræði]], [[kynjafræði]], [[sálfræði]], [[lögfræði]], [[viðskiptafræði]], [[hagfræði]], [[sagnfræði]], [[landfræði]] og [[samskiptafræði]]. Stundum eru þessar síðarnefndu greinar þó taldar til annarra flokka eins og [[hugvísindi|hugvísinda]] (t.d. sagnfræði) eða [[heilbrigðisvísindi|heilbrigðisvísinda]] (t.d. sálfræði). Félagsvísindi eru því regnhlífarhugtak yfir ýmsar greinar sem ekki teljast til [[náttúruvísindi|náttúruvísinda]] og eiga það sameiginlegt að fjalla um manninn og mannleg samfélög. Upphaf félagsvísinda má rekja til félagsfræðinga [[19. öldin|19. aldar]], einkum [[Émile Durkheim]] og [[Max Weber]].
 
</onlyinclude>
 
== Undirgreinar ==
* [[Mannfræði]]