„Gesta Danorum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Gesta Danorum
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Gesta Danorum''''' er rit um [[Saga Danmerkur|sögu Danmerkur]] eftir ''[[Saxo Grammaticus]]'' (Saxa málspaka), ritað á [[latína|latínu]] að beiðni [[Absalon erkibiskup|Absalons erkibiskups]] um aldamótin [[1200]]. Hún skiptist í tvo hluta: bækur 1-9 sem fjalla um fornaldarsögu (sbr. [[fornaldarsögur Norðurlanda]]) og endar á [[Gormur gamli|Gormi gamla]], sem talinn er fyrsti eiginlegi [[Danakonungur|konungur Danmerkur]]. Bækur 10-16 fjalla svo um röð [[Danakonungar|Danakonunga]] frá Gormi og lýkur með sigri [[Knútur VI|Knúts VI]] á [[Vindar|Vindum]] árið [[1186]]. Stærsti einstaki hluti verksins er bók 14 sem er nærri einn fjórði hluti þess og fjallar um valdatíð [[Valdimar Knútsson|Valdimars Knútssonar]] (Valdimars I) og fyrstu valdaár Knúts VI.
 
==Á Veraldarvefnum==
* [http://www.heimskringla.no/dansk/SAXO/index.php Saxo Grammaticus : Danmarks krønike] á dönsku í þýðingu Fr. Winkel Horn.
 
[[Flokkur:Saga Danmerkur]]