„Þoka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m sameina
BiT (spjall | framlög)
Lína 7:
===Dalalæða===
[[Mynd:Mist - Ensay region3.jpg|thumb|right|350px|Dalalæða]]
'''Dalalæða'''<ref>{{orðabanki|478960}}</ref> (eining nefnd '''kerlingarvella''', '''útgeislunarþoka''' eða '''næturþoka''') er [[þoka (veðurfræði)|þoka]], sem myndast á kyrrum nóttum eftir hlýjan [[sól]]skinsdag, en er varla meira en mittisdjúp. Neðsta [[lofthjúpur Jarðar|loftlagið]] kólnar niður fyrir [[daggarmark]] vegna útgeislunar og myndar þokuslæðu nálægt yfirborðinu. Sumstaðar á landinu er dalalæðan nefnd ''kerlingarlæða'', ''láreykur'' og ''völsavilla''.
 
== Tilvísanir ==