„Unix“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: my:ယူးနစ်စ်
BiT (spjall | framlög)
m skráarkerfi → skráakerfi
Lína 1:
'''Unix''' eða '''UNIX''' er hópur [[stýrikerfi|stýrikerfa]] fyrir [[Tölva|tölvur]], það fyrsta skrifað á sjöunda og áttunda áratug tuttugustu aldarinnar á Bell ransóknarstofum bandaríska símarisans AT&T. Seinna komu svo fram fleiri útgáfur, bæði frá ýmsum fyrirtækjum sem og áhugamönnum undir flaggi [[GNU]] hreyfingarinnar.
 
Unix kerfi eru hönnuð sem [[Fjölnotendakerfi|fjölnotenda]]- og [[fjölforritaumhverfi|fjölforrita]]-umhverfi sem auðvelt er að breyta fyrir mismunandi vélbúnað. Einkenni þeirra eru einkum einfaldar textaskrár notaðar alls staðar sem hægt er, [[skipanalína]], skráarkerfi[[skráakerfi]] með möppuhugtak og framsetning vélbúnaðar og forritasamskipta sem textaskráa.
 
[[GNU/Linux]] er hópur [[frjáls hugbúnaður|frjálsra]] stýrikerfa, sem eru [[Unix-legt|náskyld Unix]].