„Gunnar Dal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
laga einn tengil
m færði heimspekiskólann í tengil
Lína 1:
'''Gunnar Dal''' (fæddur [[4. júní]] [[1923]] sem '''Halldór Sigurðsson'''; dáinn [[22. ágúst]] [[2011]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]] og [[skáld]]. Hann hefur gengið undir [[skáldanafn]]i sínu jafnt sem rithöfundur, [[heimspekingur]] og skáld, kennari og einnig í sínu daglega lífi. Gunnar hefur skrifað fjölda rita sem fjalla aðallega um [[heimspeki]]. Einnig nokkrar skáldsögur og margar [[Ljóð|ljóðabækur]]. Ennfremur hefur hann þýtt talsvert magn ljóða, sem flest eða öll eru heimspekilegs eðlis. Gunnar kenndi lengi heimspeki og [[íslenska|íslensku]] við [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti|Fjölbrautaskólann í Breiðholti]].
 
Opnuð hefur verið vefsíða þar sem allir geta lesið níu heimspekirit eftir Gunnar Dal.
Síðan heitir Heimspekiskóli Gunnars Dal[http://heimspekiskoligunnarsdal.is/] og ritin sem þar er að finna eru:
 
Saga heimspekinnar [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/saga.html]
 
Einn heimur, fimm heimsmyndir [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/einnheimur.html]
 
Að elska er að lifa [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/adelska.html]
 
Stefnumót við Gunnar Dal [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/stefnumot.html]
 
Stórar spurningar [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/storar.html]
 
Græn bylting [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/graen.html]
 
Gúrú Góvinda [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/guru.html]
 
Harður heimur [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/hardur.html]
 
Þriðja árþúsundið [http://heimspekiskoligunnarsdal.is/read/thridja.html].
 
 
== Verk Gunnars Dal ==
 
* Vera. Ljóð. 1949.
* Sfinxinn og hamingjan. Kvæði. 1953. (2. útg. 1954)
Lína 49 ⟶ 26:
* Indversk heimspeki. 1972.
* Kamala. Saga frá Indlandi. Skáldsaga. 1976.
* Ef ég væri ekki hér þá væri ég þar.
 
 
Ef ég væri ekki hér þá væri ég þar.
* Kastið ekki steinum. Ljóðasafn. 1977.
* Með heiminn í hendi sér. Fimm hugsuðir á 19.og 20 öld. 1978.
Lína 78 ⟶ 53:
* Lífið eftir lífið. 1997.
* Þriðja árþúsundið. 2004.
 
==Tenglar==
* [[http://heimspekiskoligunnarsdal.is/ Heimspekiskóli Gunnars Dal] þar sem er hægt að lesa mörg verka hans í netútgáfu.
 
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]