Munur á milli breytinga „Silvía Nótt“

63 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
 
Silvía Nótt flutti lagið ''Til hamingju Ísland'' í staðfærðri útgáfu á ensku undir nafninu ''Congratulations'' í forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aþenu [[18. maí]] 2006. Lagið fékk slæma útreið og komst ekki áfram í úrslit keppninnar. Í fyrsta sinn í sögu keppninnar var púað á keppanda ''áður'' en hann tók til söngs, þó að [[1981|eitt sinn]] hafi framlag [[Bretland|Breta]] verið púað af sviði.
 
== Tenglar ==
* [http://www.silvianight.com/ silvianight.com]
 
[[Flokkur:Íslenskir gamanþættir í sjónvarpi]]
Óskráður notandi