„Þoka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
U.Steele (spjall | framlög)
illustration
m sameina
Lína 3:
[[Mynd:Izborsk Valley. landscapes10.Fog.jpg|thumb|left|250px|Þoka]]
'''Þoka''' er heiti [[ský]]ja (s.n. ''þokuskýja'') sem ná niður á yfirborð [[jörðin|jarðar]]. Þoka skiptist í meginatriðum eftir myndun í ''geislunarþoku'' og ''aðstreymisþoku''. Þykkt þokunnar er sjaldan meiri en 100 m, en hún er stundum varla ökkladjúp og nefnist þá [[dalalæða]].
 
==Tegundir þoku==
===Dalalæða===
[[Mynd:Mist - Ensay region3.jpg|thumb|right|350px|Dalalæða]]
Dalalæða<ref>{{orðabanki|478960}}</ref> (eining nefnd '''kerlingarvella''', '''útgeislunarþoka''' eða '''næturþoka''') er [[þoka (veðurfræði)|þoka]], sem myndast á kyrrum nóttum eftir hlýjan [[sól]]skinsdag, en er varla meira en mittisdjúp. Neðsta [[lofthjúpur Jarðar|loftlagið]] kólnar niður fyrir [[daggarmark]] vegna útgeislunar og myndar þokuslæðu nálægt yfirborðinu. Sumstaðar á landinu er dalalæðan nefnd ''kerlingarlæða'', ''láreykur'' og ''völsavilla''.
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
== Tengt efni ==