„Francis Bacon (heimspekingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
 
Hann dó í London árið 1626 úr lungnabólgu.
 
== Verk ==
 
Bacon einsetti sér að endurskilgreina vísindalega aðferð. Afleiðslur nutu sín um of á kostnað aðleiðslna að mati Bacon sem vildi eyða öllum forskilningi á heiminum, með því móti mætti rannsaka manninn og umhverfi hans með nákvæmum og yfirveguðum hætti og draga almennar ályktanir. Vísindamaðurinn á umfram allt að vera gagnrýninn að mati Bacon og aldrei að samþykkja skýringar sem ekki eru sannreynanlegar með athugunum og byggja á skynreynslu.
 
Skrif Bacon falla í þrjá flokka: Heimspeki, bókmenntir og stjórnmál.
 
== Heimildir ==