365
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
m (Dl m - "samkvæmt sjálfu sér", ef mér skjöplast ekki.) |
||
'''Kurt Gödel''' ([[28. apríl]] [[1906]] – [[14. janúar]] [[1978]]) var [[rökfræði]]ngur, [[stærðfræði]]ngur og [[stærðfræðispeki]]ngur. Hann er álitinn einn merkasti rökfræðingur allra tíma og gjörbylti hann hugsun manna á sérsviðum sínum í þá mund sem [[Bertrand Russell]], [[A.N. Whitehead]] og [[David Hilbert]] voru að reyna beita rökfræði og [[mengjafræði]] til þess að glöggva á [[Frumsendur stærðfræðinnar|frumsendum stærðfræðinnar]].
Þekktastur er hann fyrir [[Ófullkomleikasetningar Gödels|ófullkomleikasetningar]] sínar tvær sem hann birti árið [[1931]], þá 25 ára að aldri og aðeins einu ári eftir að hafa fengið [[doktor]]sgráðu frá [[Háskólin í Vín|Háskólanum í Vín]]. Frægari setningin segir að hvert endurkvæmt [[Frumsenda|frumsendukerfi]] samkvæmt
Einnig sýndi hann fram á að ''[[samfellutilgátan|samfellutilgátuna]]'' væri ekki hægt að afsanna með [[Frumsendur mengjafræðinnnar|frumsendum mengjafræðinnar]] ef frumsendurnar eru ekki [[Mótsögn|mótsagnakenndar]].
|
breytingar