„Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins''' (skammstafað sem '''ÁTVR''') eðaen oftast kallað '''Ríkið''' eins og hún er oftast kölluðí [[óformlegt mál|óformlegaóformlegu]] meðalmáli [[almenningur|almennings]]en gengur núna opinberlega undir heitinu '''Vínbúðin''') er [[einokun]]arverslun með [[smásala|smásölu]] [[áfengi]]s á [[Ísland]]i. Hún hefur samkvæmt 10. grein [[lög|laga]] númer 75 sem samþykkt voru [[15. júní]] [[1998]] „einkaleyfi til smásölu áfengis [á Íslandi]“ sem telst samkvæmt sömu lögum [[drykkur]] með >2,25% [[vínandi|vínanda]].
 
== Eitt og annað ==
Hún hefur samkvæmt 10. grein [[lög|laga]] númer 75 sem samþykkt voru [[15. júní]] [[1998]] „einkaleyfi til smásölu áfengis [á Íslandi]“ sem telst samkvæmt sömu lögum [[drykkur]] með >2,25% [[vínandi|vínanda]].
* Árið [[1976]], þann [[20. febrúar]], lét [[Ólafur Jóhannesson]], þáverandi dómsmálaráðherra, loka [[ÁTVR|Ríkinu]] óforvarandis á hádegi á föstudegi. Þá stóð yfir verkfall Verslunarmanna og rök Ólafs voru þau, að það væri siðlaust að hœgt væri að fá nóg af víni meðan ekki var hœgt að fá mjóík. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3059958 Dómsmálaráðherra setur áfengisbann;grein í DV 1976]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==