„Árneshreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m nýr oddviti
mEkkert breytingarágrip
Lína 20:
Árneshreppur er stundum nefndur [[Víkursveit]] eftir búsældarlegasta hluta [[sveitarfélag]]sins, [[Trékyllisvík]], og er það fornt nafn á hreppnum. Trékyllisvík var vettvangur hörmulegra atburða á tímum [[galdramál|galdraofsókna]] á [[17. öld]], en þar voru þrír [[galdramenn]] brenndir árið [[1654]] í klettagjá sem kallast [[Kistan|Kista]].
 
Á svæðinu urðu til vísar að [[þéttbýli]] á [[20. öldin|20. öld]] í [[Kúvíkur|Kúvíkum]], [[Gjögur|Gjögri]] og [[Djúpavík]], einkum í tengslum við [[hákarlaveiðar]] og [[síldveiðar]], og eru þar miklamiklar menjar um atvinnulíf og mannlíf.
 
{{Sveitarfélög Íslands}}