„Norðfjarðarhreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. júní 2006 kl. 09:36

Norðfjarðarhreppur var hreppur á Austfjörðum, í norðanverðri Suður-Múlasýslu.

Hreppnum var skipt í tvennt árið 1913 þegar kauptúnið við Norðfjörð var gert að sérstökum hreppi, Neshreppi, sem síðar varð að Neskaupstað. Sveitarfélögin tvö sameinuðust á ný 11. júní 1994, þá undir merkjum Neskaupstaðar, sem svo varð hluti Fjarðabyggðar árið 1998.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.