„Snorri Hjartarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Tengill á alllanga grein eftir Jón Val Jensson, cand. theol., um æviferil Snorra, ljóð hans o.fl. (með heimildaskrá): http://gardur.is/einstakl_itarefni.php?nafn_id=143319
Lína 2:
 
Snorri bjó lengi í [[Noregur|Noregi]]. Hann stundaði myndlistarnám við Listaháskólann í Osló undir leiðsögn Axel Revold frá [[1931]] til [[1932]]. Fyrsta ritverk Snorra kom út á norsku árið [[1934]] en það var [[skáldsaga]]n ''Høit flyver ravnen''. Snorri er þekktastur fyrir [[ljóðabók|ljóðabækur]] sínar á íslensku. Hann hlaut [[bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] [[1981]] fyrir ljóðabókina ''Hauströkkrið yfir mér''. Snorri var [[bókavörður]] við [[Borgarbókasafn]]ið eftir að hann flutti aftur til Íslands.
 
Tengill á alllanga grein eftir Jón Val Jensson, cand. theol., um æviferil Snorra, ljóð hans o.fl. (með heimildaskrá): http://gardur.is/einstakl_itarefni.php?nafn_id=143319
==Ritverk==
*[[1934]] ''Høit flyver ravnen'', skáldsaga (Nasjonalforlaget, Oslo)