2.413
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin''' (stundum nefnd '''Alþjóðaheilbrigðisstofnunin'''; [[enska]]: ''World Health Organization'', ''WHO'') er sérhæfð stofnun innan [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] sem samræmir aðgerðir á sviði alþjóðlegra [[heilbrigðismál]]a. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í [[Genf]] í [[Sviss]]. Sögulega tók stofnunin við af Heilbrigðisstofnuninni sem var stofnun innan [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalagsins]]. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin var stofnuð af SÞ [[7. apríl]] [[1948]].
{{commons|World Health Organisation|
== Tenglar ==
* [http://www.who.int Vefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar]
|