„JavaScript“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Breyti: id:JavaScript
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''JavaScript''' er [[hlutbundið forritunarmál|hlutbundið]] [[forritunarmál]] sem er oft notað á [[vefsíða|vefsíðum]]. JavaScript er venjulega túlkað forritunarmál eða forskriftumál. Helstu [[vafri|vafrar]] eru með innbyggðan JavaScript-túlk. JavaScript var upphaflega þróað af [[Brendan Eich]] starfsmanni [[Netscape Communications]]. Fyrsti innbyggði JavaScript-túlkurinn var hluti af [[Netscape Navigator]] 3.0 vafranum sem kom út [[19. ágúst]] árið [[1996]].
 
'''JavaScript''' var staðlað árið [[1997]] undir heitinu [[ECMAScript]]. Staðallinn samsvarar JavaScript 1.5 og er núna líka orðinn [[ISO]]-[[ISOstaðall|staðall]].
 
'''JavaScript''' er oft ruglað saman við forritunarmálið [[forritunarmáliðJava (forritunarmál)|Java]] en þau eiga lítið sem ekkert sameiginlegt fyrir utan líkar málfarsreglur.
 
'''JavaScript''' er fellt inn í [[HTML]] -skjöl með <script> tagginutaginu og er þá eigindið type með gildinu JavaScript en einnig er hægt að fella in [[VBScript]] á svipaðan máta. JavaScript innfelling gæti litið svona út:
<script type="JavaScript">...</script>
 
Kemur þá JavaScript -kóðinn í stað '...'.
 
{{Stubbur|tölvunarfræði}}