„Stafkirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Urnesstavkirke.jpg|thumb|right|400px|[[Stafkirkjan í Urnes]] í [[Luster hérað|Luster héraði]] í [[Noregur|Noregi]]. Hún er á [[Heimsminjaskrá UNESCO]].]]
 
'''Stafkirkja''' (eða '''stafakirkja''' <ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=448839&s=558450&l=stafakirkja Orðabók Háskólans]</ref>) er timbur[[kirkja]] þar sem veggir eru gerðir úr stöfum (þ.e. lóðréttum bjálkum) og þeir klæddir lóðréttum borðum. Flestallar stafkirkjur sem nú standa uppi eru í [[Noregur|Noregi]], en á upphafsárum [[kristni]] í Norður-Evrópu voru þær víða til.
 
Í upphafi kristni hér á [[Ísland]]i voru flestar kirkjur stafkirkjur, og. dómkirkjurnarDómkirkjurnar í [[Skálholt]]i og á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]] voru þá líklega stærstu stafkirkjur Evrópu, því að [[dómkirkja|dómkirkjur]] áí nágrannalöndunum voru þá úr steini.
 
Í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] er lítil stafkirkja. Hún var reist á 1000 ára afmæli [[Kristnitakan|kristnitökunnar]]. Þá ákváðu Norðmenn að gefa Vestmannaeyingum eftirmynd stafkirkju og afhenti [[Noregskonungur]] hana við hátíðlega athöfn [[30. júlí]] árið [[2000]].