Munur á milli breytinga „Jóhann Hafstein“

→‎Stjórnmálaferill: orðalagi hnikað til
m (Nk. flokkun.)
(→‎Stjórnmálaferill: orðalagi hnikað til)
 
== Stjórnmálaferill ==
Árið [[1935]] stofnaði hann [[Vaka (stjórnmálafélag)|Vöku]], sem félag lýðræðissinnaðra stúdenta, og var fyrsti formaður þess. Árið [[1939]] varvarð Jóhann gerður erindreki Sjálfstæðisflokksins og seinna framkvæmdastjóri hans [[1942]]. Hann var formaður [[Heimdallur (stjórnmálafélag)|Heimdallar]] á árunum [[1939]] til [[1942]]. Þá var hann einnig formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík [[1943]]-[[1955]].
 
Jóhann sat á þingi fyrir [[Reykjavík]] [[1946]]-[[1978]]. Hann gerðist bankastjóri [[Útvegsbankinn|Útvegsbankans]] [[1952]] en varð iðnaðar- og dómsmálaráðherra [[1963]]. Hann var kjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins [[1956]] og tók við formennsku flokksins og forsætisráðherrastöfðunniembætti forsætisráðherra eftir fráfall [[Bjarni Benediktsson|Bjarna Benediktssonar]] [[1970]].
 
Eftir að viðreisnarstjórnin missti meirihluta sinn [[1971]] gerðist Jóhann leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Haustið [[1973]] varðsagði hann að segja af sér formennsku vegna heilsubrests.
 
Ritgerðasafn hans, [[Þjóðmálaþættir]], kom út [[1976]].
12.721

breyting