„Sívaliturn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Mynd:Rundetaarn by Adi Holzer.jpg
Lína 1:
[[Mynd:Rundetaarn by Adi Holzer.jpg|right|thumb|[[:de:Adi Holzer|Adi Holzer]]: ''Rundetårn'' 1999.]]
[[Mynd:Copenhagen_Rundet%C3%A5rn_street_left.jpg|thumb|right|Sívaliturn í Kaupmannahöfn]]
'''Sívaliturn''' er [[Sívalningur|sívalur]] turn, sem stendur við [[Købmagergade]] (áður Kjødmangergade) í [[miðborg]] [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] í [[Danmörk]]u. Turninn var byggður sem [[stjörnuathugunarstöð]] í stjórnartíð [[Kristján IV|Kristjáns IV]], á [[ár]]unum [[1637]] til [[1642]] ásamt [[Þrenningarkirkjan|Þrenningarkirkjunni]] og fyrsta háskólabókasafninu. Upp turninn liggur, í stað tröppugangs, breiður vegur, 209 [[Meter|metrar]] að lengd sem fer sjö og hálfan hring um turninn þar til komið er á toppinn.