Munur á milli breytinga „Ferill“

217 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
Eðlisfræðilega hugtakið
(ferilheildi o.fl.)
(Eðlisfræðilega hugtakið)
'''Ferill''' er í [[stærðfræði]] haft um [[rúmfræði]]legt fyribæri sem samsvarar [[lína (rúmfræði)|beinni línu]] en þarf þó ekki að vera ''bein''. Ferill getur verið ''opinn'' og hefur þá upphafs- og endapunkt eða ''lokaður'' og hefur þá hvorugt. Reikna má [[ferillengd]], sem alltaf er stærri en [[núll]], en getur þó verið [[óendanleiki|óendanleg]]. Sýna má feril [[fall]]s, eða ofanvarpið á tvívíða [[slétta (rúmfræði)|sléttu]], eða í [[tvinntala|tvinnsléttunni]], með [[línurit]]i (grafi).
 
[[Eðlisfræði]]n fjallar mikið um hluti, sem hreyfast í ýmsum [[svið (eðlisfræði)|sviðum]] og lýsa ferlar staðsetningu hlutarins í sviðinu á sérhverjum [[tími|tímapunkti]]. [[Ferilheildi]] eru reiknuð eftir ákveðnum ferli, sem getur verið opinn eða lokaður.
 
[[Flokkur:Stærðfræði]][[Flokkur:Eðlisfræði]]
10.358

breytingar