„Vestfirðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfærði þennan sameiningarkafla
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vestfirðir.png|thumb|Vestfirðir]]
[[Mynd:Vestfirðir features.png|400px|thumb|Kort af Vestfjörðum.]]
'''Vestfirðir''' eru [[norður|norðvesturhluti]] [[Ísland]]s eða svæðið sem nær frá [[Gilsfjörður|Gilsfirði]], um [[Reykhólasveit]], [[Barðaströnd]] og [[SuðurfirðirPatreksfjörður|SuðurfirðiPatreksfjörð]], [[Tálknafjörður|Tálknafjörð]], [[Arnarfjörður|Arnarfjörð]], ''[[Norðanverðir Vestfirðir|Vestfirði]]'' og [[Ísafjarðardjúp]], [[Jökulfirðir|Jökulfirði]] og [[Hornstrandir]], niður [[Strandir]] að botni [[Hrútafjörður|Hrútafjarðar]].
 
Norðurhluti [[Breiðafjörður|Breiðafjarðar]] telst einnig til Vestfjarða. Frá [[Bitrufjörður|Bitrufirði]] að botni Gilsfjarðar er stutt leið, og svæðið er þannig vel landfræðilega afmarkað. Svæðið einkennist af djúpum [[fjörður|fjörðum]], miklu fuglalífi og auðugum fiskimiðum. Þar bjuggu á miðöldum helstu auðmenn Íslands. Áður fyrr byggði afkoma fólks að mestu leyti á sjósókn, hlunnindum og hefðbundnum búskap. Á Vestfjörðum eru margir bæir og þorp þar sem afkoman byggir að stærstum hluta á sjávarútvegi og þjónustu.