„Rúðuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: am:ሩዋን
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rúðuborg''' (eða '''Rúða''') ([[franska]] '''Rouen''') er [[mannkynssaga|söguleg]] [[höfuðborg]] [[Normandí]]héraðs í [[Frakkland]]i og svæðishöfuðborg í [[Haute-Normadí]]héraðinu. Borgin var voldug á [[miðaldir|miðöldum]] og þar var [[Jóhanna af Örk]] brennd á báli af [[England|Englendingum]] árið [[1431]]. [[Rúðujarlar]] eru kenndir við borgina. Í borginni bjuggu rúmlega 500 þúsund manns árið [[1999]].
 
== Söfn ==