„Kyntákn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Símbolo sexual
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Kyntákn''' er [[frægð|frægur]] einstaklingur annaðhvort karl eða kona, að jafnaði [[leikari]], [[söngvari]], [[ofurfyrirsæta]] eða [[íþróttamaður]], sem þekktur er fyrir [[kynþokki|kynþokka]] sinn. [[slúðurblað|Slúðurblöð]], [[stjörnuljósmyndari|stjörnuljósmyndarar]] og slúðurgjarnir [[spjallþáttur|spjallþættir]] öll leika hlutverk sitt í að skapa skynjun almennings á kyntákn. Eftirspurn frá almenningi eftir kynferðislegum myndum og myndböndum af stjörnum knýr þessa iðnaði fram. Dæmi um þetta eru fjölmiðlafár í blöðum eins og ''[[Maxim]]'', og óheimildar myndir sem teknar hafa verið af stjörnuljósmyndurum.
 
Nokkur dæmi um kyntákn eru [[Elvis Presley]], [[Michael Jackson]], [[Marilyn Monroe]], [[Madonna]], [[Pamela Anderson]], [[Janet Jackson]] og [[Orlando Bloom]].
 
{{stubbur}}