„Maraþonhlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: yi:מאראטאן
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Á Íslandi fara árlega fram fjögur maraþonhlaup. [[Félag maraþonhlaupara]] stendur fyrir tveimur hlaupum, öðru í mars (marsþon) og hinu í október (haustþon). [[Mývatnsmaraþon]] hefur verið þreytt síðan 1995 og [[Reykjavíkurmaraþon]] síðan 1989.
Íslandsmet í maraþonhlaupi á [[Sigurður Pétur Sigmundsson]], 2:19,46, sett 29. september 1985 í [[Berlín]].
 
Magnús Guðbjörnsson hljóp Maraþonhlaup fyrstur Íslendinga árið 1926. Hann hljóp þá frá Kambabrún vestur á Íþróttavöllinn í Reykjavík á 3:15,15. Ekki var þó um nákvæmlega mælda vegalengd að ræða, heldur var hlaupið áætlað rétt rúmur 41 km.
 
[[Félag maraþonhlaupara]] heldur utan um árangur allra Íslendinga sem hlaupið hafa maraþon í löglegri keppni.