„Þjóðvegur 61“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þjóðvegur 61''' eða '''Djúpvegur''' er vegur sem liggur frá [[Vestfjarðavegur|Vestfjarðavegi]] (Þjóðvegi 60) vestan Geiradalsár, inn Gautsdal, fram [[Arnkötludalur|Arnkötludal]] (um [[Þröskuldar|Þröskulda]]) og inn með [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] og þar fyrir ofan [[Hólmavík]] um Staðardal, yfir [[Steingrímsfjarðarheiði]] og Lágadal, fyrir [[Ísafjörður|Ísafjörð]], um [[Reykjanes við Ísafjarðardjúp|Reykjanes]] og [[Vatnsfjörður (Ísafjarðardjúpi)|Vatnsfjörð]] og yfir [[Mjóifjörður|Mjóafjörð]] um [[Hrútey]], um [[Ögur]], fyrir [[Skötufjörður|Skötufjörð]], [[Hestfjörður|Hestfjörð]], [[Seyðisfjörður (Ísafjarðardjúpi)|Seyðisfjörð]] og [[Álftafjörður (Ísafjarðardjúpi)|Álftafjörð]] og um [[Súðavík]], [[Ísafjörður (Skutulsfirði)|Ísafjörð]] og í gegnum [[Bolungarvíkurgöng]] og um [[Aðalstræti í Bolungarvík|Aðalstræti]] og [[Brimbrjótsgata|Brimbrjótsgötu]] í [[Bolungarvík]] að höfninni þar. <ref>[http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/VegskraLysing/$file/Vegaskra_leidarlysing_31-01-2011.pdf Vegaskrá, leiðarlýsing] (Vegagerðin)</ref>
 
== Tilvísanir ==