„Fjölsnertiskjár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Fjölsnertiskjár '''Fjölsnertiskjár''' er snertiskjár sem getur greint tvær eða fleiri snertingar í einu. Notendur getur gera flók...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2011 kl. 13:33

Fjölsnertiskjár er snertiskjár sem getur greint tvær eða fleiri snertingar í einu. Notendur getur gera flóknar bendingar og bönk á fjölsnertiskjám til þess að stjórna tækinu. Má finna fjölsnertiskjái í snjallsímum, lófa- og töflutölvum.

Fjölsnertiskjár
  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.