„IPod touch“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{lágstafur}}
[[Mynd:IPod touch.JPG|thumb|200px|Fyrsta kynslóð iPod touch í tengikví]]
'''iPod touch''' (stundum kallaður '''iTouch''') er [[tónlist]]arspilari, [[lófatölva]], [[leikjatölva]] og [[internet|nettæki]] sem hannaður var af [[Apple Inc.|Apple]]. iPod touch er einasti [[iPod]] sem er með [[fjölsnertiskjár|fjölsnertiskjá]] eins og þannþeim sem er í [[iPhone]]. Hann er líka fyrsti iPod með [[Wi-Fi]] og aðganginnbyggðum aðgangi að netverslununum [[iTunes Store]] og [[App Store]]. Þetta gerir notendum kleift að niðurhala [[tónlist]] og [[forrit]] beint í tækið án þess að tengja það við tölvu. Frá og með mars 2011 hefur Apple selt yfir 60 milljónir tækanna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.appleinsider.com/articles/11/04/19/apples_samsung_lawsuit_notes_over_60_million_ipod_touch_sold.html|titill=Apple's Samsung lawsuit reveals over 60 million iPod touch sold|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2011}}</ref>
 
iPod touch keyrir [[iOS]] stýrikerfið sem tækin [[iPhone]] og [[iPad]] keyra líka. Með iPod touch er hægt að lesa [[rafbók|rafbækur]] frá [[iBookstore]] og halda [[FaceTime]]-vídeósamtöl.