„Ögmundur Pálsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ögmundur Pálsson''' (d. [[13. júlí]] (?) [[1541]]) var [[biskup]] í [[Skálholt]]i frá [[1521]] til [[1541]] og var síðasti kaþólski biskupinn þar, en áður prestur, skipstjóri og síðan [[ábóti]] í [[Viðeyjarklaustur|Viðeyjarklaustri]].
 
Ögmundur var sonur Páls Guðmundssonar og Margrétar Ögmundsdóttur, sem bjuggu „fyrir vestan“, eins og segir í heimildum. Móðir hans var dóttir Ögmundar, sonar Eyjólfs mókoll Halldórssonar í Haukadal í Dýrafirði. Hálfbróðir Ögmundar var Eyjólfur mókollur Magnússon, faðír [[Magnús Eyjólfsson|Magnúsar Eyjólfssonar]] Skálholtsbiskups og Ingibjargar, móður Eyjólfs mókolls Gíslasonar í [[Hagi (Barðaströnd)|Haga]] á [[Barðaströnd]].
Hann stundaði nám í [[England]]i og á [[Niðurlönd]]um. Hann varð prestur á [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólstað]] í [[Fljótshlíð]] og prófastur í [[Rangárþing]]i [[1504]] og hélt þeim embættum til [[1515]] er hann varð ábóti í [[Viðey]]. Árið [[1519]] var hann kjörinn biskup í Skálholti og fór utan [[1520]] en var ekki vígður biskup í [[Niðarós]]i fyrr en [[1521]]. Kom hann svo aftur heim [[1522]]. Hann var [[hirðstjóri]] yfir Skálholtsbiskupsdæmi og rak bú að Krossi um skeið.
 
HannÖgmundur stundaði nám í [[England]]i og á [[Niðurlönd]]um. Hann varð prestur á [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólstað]] í [[Fljótshlíð]] og prófastur í [[Rangárþing]]i [[1504]] og hélt þeim embættum til [[1515]] er hann varð ábóti í [[Viðey]]. Árið [[1519]]Hann var hannjafnframt kjörinnskipherra biskupá í''Þorlákssúðinni'', Skálholtiskipi og fórSkálholtsstaðar. utanÞegar [[1520Árni Snæbjarnarson]] enábóti varí ekkiViðey vígður biskup í [[Niðarós1515]]i fyrrvarð enÖgmundur [[1521]]ábóti þar. KomÞau fjögur ár sem hann svogegndi afturábótastarfinu heimauðgaði [[1522]].hann Hannklaustrið var [[hirðstjóri]]jörðum; yfirhann Skálholtsbiskupsdæmikeypti jarðir, fékk klaustrinu dæmdar jarðeignir og rakgerði einnig próventusamninga Krossisem umfærðu skeið.því jarðir og aðrar eignir.
 
Árið 1518 bar það til í Viðey að [[Erlendur Þorvarðarson]] frá Strönd í Selvogi, sveinn og systursonur [[Stefán Jónsson (biskup)|Stefáns Jónssonar]] biskups, vó mág sinn, Orm Einarsson í Saurbæ á Kjalarnesi, en þeir höfðu átt í deilum um heimanmund Ragnheiðar konu Orms, systur Erlendar. Talið er að þessi atburður hafi átt þátt í að Ögmundur varð biskup; Stefán hafi viljað friðmælast fyrir hönd systursonar síns og fengið stuðning Ögmundar gegn því að styðja hann sem eftirmann sinn. Stefán dó snemma um veturinn og var Ögmundur kjörinn biskupsefni snemma árs 1519. Eftirmaður hans í ábótaembættinu var [[Helgi Jónsson (ábóti)|Helgi Jónsson]], prestur í Hvammi í Norðurárdal.
 
Ögmundur fór utan [[1520]] til að fá biskupvígslu en var ekki vígður fyrr en 1521 í [[Niðarós]]i. Kom hann svo aftur heim [[1522]]. Hann var [[hirðstjóri]] yfir Skálholtsbiskupsdæmi og rak bú að Krossi um skeið.
 
Ögmundur lét af biskupsembætti [[1540]] nema að nafninu til, þá líklega kominn á áttræðisaldur, eftir að hafa sjálfur valið [[Gissur Einarsson]] sem eftirmann sinn. Hann fluttist þá að [[Haukadalur|Haukadal]] í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] og átti þar heima síðan. [[Christoffer Huitfeldt]], sendimaður Danakonungs, handtók Ögmund á heimili Ásdísar systur hans á Hjalla í [[Ölfus]]i 2. júní [[1541]], færður út í skip og fluttur áleiðis til [[Danmörk|Danmerkur]], en hann andaðist á leiðinni.