Munur á milli breytinga „The Damned“

87 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Breyti: nl:The Damned (rockband))
m
[[Mynd:Dave_Vanian.jpg|thumb|right|Dave Vanian á tónleikum The Damned árið 2006.]]
'''The Damned''' er [[pönk]]hljómsveit frá [[Croydon]] á [[England]]i. Hljómsveitin var stofnuð árið [[1976]] og varð fyrsta breska pönkhljómsveitin til að gefa út [[smáskífa|smáskífu]] og [[breiðskífa|breiðskífu]] og fara í hljómleikaferð um [[BNA|Bandaríkin]]. Upphaflega voru meðlimir hljómsveitarinnar fjórir; [[Dave Vanian]] (David Lett), [[Captain Sensible]] (Raymond Burns), [[Rat Scabies]] (Chris Millar) og [[Brian James]] (Brian Robertson). Þrír þeirra höfðu áður verið í [[Masters of the Backside]] ásamt [[Chrissie Hynde]] og [[David Zero]] en sú hljómsveit var eitt af hugarfóstrum [[Malcolm McLaren]]s sem síðar varð framkvæmdastjóri [[Sex Pistols]]. The Damned hefur síðan oft skipt um mannskap, en söngvarinn Dave Vanian er sá eini sem verið hefur með frá upphafi.
 
43.798

breytingar