Munur á milli breytinga „Kynvitund“

19 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (robot Bæti við: sr:Сексуални идентитет)
Þrátt fyrir að kynskiptiaðgerð sé flókin er hún það ekki eina sem taka þarf tillit til þegar einstaklingur óskar eftir kynskiptiaðgerð.
 
Margir þeir sem óska eftir kynskiptiaðgerð eiga við geðræn vandamál að stríða. {{Heimild vantar}} Því verður læknir að meta hvert tilfelli fyrir sig til að ákvarða hvort kynskiptiaðgerð sé ákjósanleg. Mögulegt er að einstaklingur hafi of háar væntingar til aðgerðarinnar og telji hana leysa fleiri vandamál en henni er mögulegt. Jafnvel eftir að ákvörðun hefur verið tekin um að skipta um kyn einstaklingsins þarf að huga að mörgu. Ástæða þess er einföld: Eftir að einstaklingurinn hefur skipt um kyn getur hann ekki snúið við, þ.e. aðgerðin er óbreytanleg. Flestir sérfræðingar gera þá kröfu að einstaklingur lifi í samfélaginu sem einstaklingur þess kyns sem hann vill breytast í í að minnsta kosti eitt ár fyrir aðgerðina og á meðan hann er í hormónameðferð.
 
Sumir sem gangast undir kynskiptiaðgerð iðrast þess. Það sýnir betur en nokkuð annað áhersluna á að heilbrigðir einstaklingar sem ekki gera sér of miklar vonir um áhrif aðgerðarinnar veljist til að skipta um kyn.
365

breytingar