„Saur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Karl.jon (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
== Orð um saur dýra ==
Saur hesta nefnist ''hrossaskítur'' (eða ''hestaskítur''), ''hrossagaddur'', ''hrossatað'' eða bara ''tað'' (sbr. hestar teðja). Frosinn hrossaskítur er stundum nefndur ''gaddur'' eingöngu. Saur kúa nefnist ''kúaskítur'', ''kúadella'' (eða ''kúadilla''), ''kúaklessa'' eða ''della'' ef um stakan skít er að ræða, en annars ''mykja''. Saur sauðfénaðar nefnist ''spörð'' ef nokkrar saurkúlur eru saman en annars ''tað''. Orðið ''tað'' er einnig haft um [[Klíningur|klíning]], þ.e. þurrkaðan sauðaskít, sem áður fyrr var mikið notaður sem [[eldiviður]] og til reykingar, stundum einnig nefndur skán. Orðið ''drit'' (eða ''fugladrit'') er haft um skít fugla. Skítur dýra er einnig í mörgum tilfellum kenndur við dýrið sjálft, sbr. ''hundaskítur'', ''hænsnaskítur'', ''kattaskítur'', ''mannaskítur'' o.s.frv. Saur [[húsdýr]]a er víða notaður sem [[áburður]], t.d. ''hrossatað'' og ''kúamykja''.
 
== Tengt efni ==