„Borgarbyggð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
EinarBP (spjall | framlög)
m dags. sameiningar
Lína 24:
Sveitarfélagið varð til þegar [[Borgarnes|Borgarnesbær]], [[Hraunhreppur]], [[Norðurárdalshreppur]] og [[Stafholtstungnahreppur]] sameinuðust í eitt sveitarfélag [[11. júní]] [[1994]]. Síðar, [[7. júní]] [[1998]], sameinuðust [[Álftaneshreppur (Mýrasýslu)|Álftaneshreppur]], [[Borgarhreppur]] og [[Þverárhlíðarhreppur]] Borgarbyggð.
 
[[23. apríl]] [[2005]] var svo kosið um sameiningu við [[Borgarfjarðarsveit]], [[Hvítársíðuhreppur|Hvítársíðuhrepp]], [[Kolbeinsstaðahreppur|Kolbeinsstaðahrepp]] og [[Skorradalshreppur|Skorradalshrepp]]. Öll sveitarfélögin samþykktu sameiningu nema Skorradalshreppur, þar var kosið í annað sinn [[4. júní]] sama ár og sameiningartillagan felld í annað sinn. Hin fjögur sveitarfélögin sameinuðust þó og tók sú sameining gildi [[10. júní]] í kjölfar [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|sveitarstjórnarkosninganna 2006]].
 
==Staðsetning==