Munur á milli breytinga „Herstöð“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
[[Mynd:Fort-Jefferson Dry-Tortugas.jpg|thumb|220px|[[Fort Jefferson]] á [[Flórída|Flórídu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] er dæmi um herstöð]]
 
'''Herstöð''' er [[stöð]] rekin af [[her]] og er í eigu hans. Herstöð er notuð til geymslu herbúnaðar, sem bústaður fyrir [[hermaður|hermenn]] og fyrir þjálfun þeirra. Aðgerðir eru líka skipulagðar á herstöð og þar má meðal annars finna [[stjórnherbergi]], [[heræfingasvæði]] og [[tilraunasvæði]]. Í flestum tilfellum reiðir rekstur herstöðvar sig á hjálp utan frá en á sumum herstöðumherstöðvum eru vistir áætlaðir að endast í nokkra mánuða á meðan stöðin er undir umsátri.
 
Oftast standa herstöðvar utan við lögin og [[einkamálaréttur]] gildir ekki.
18.068

breytingar