„Messínasund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: la:Siculum fretum
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MessinaStrait-EO.JPG|thumb|right|Samsett gervihnattamynd af Messínasundi ]]
'''Messínasund''' er mjótt [[sund (vatnsform)|sund]] milli austurodda [[Sikiley]]jar og suðvesturodda [[Appennínaskaginn|Appennínaskagans]]. Sundið er aðeins 3,2 [[kílómetri|km]] breitt þar sem það er grennst. Náttúruleg [[hringiða]] myndast í sundinu sem hefur verið tengd við [[Skylla|Skyllu]] og [[Karybdís]]i úrsem sagt er frá í ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]''.
 
Yfir sundið gengur [[ferja]] frá [[Messína|Messínu]] til [[Villa San Giovanni]] í [[Kalabría|Kalabríu]] og [[spaðabátur]] sem gengur frá Messínu til [[Reggio Calabria]].