Munur á milli breytinga „Samtök frjálslyndra og vinstrimanna“

m
+hreingera
(Björn Jónsson f. 1916)
m (+hreingera)
{{hreingera}}
'''Samtök frjálslyndra og vinstri manna''' var jafnaðarmannflokkur sem klofnaði úr [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalaginu]] [[1969]]. Í kosningum til alþingis fékk flokkurinn 5 menn kjörna árið [[1971]] og 2 menn kjörna árið [[1973]].<ref>{{vefheimild |url=http://hagstofa.is/temp/Dialog/varval.asp?ma=KOS02121&ti=%darslit+al%feingiskosninga+1963-2007++&path=../Database/kosningar/althurslit/&lang=3&units=Fj%f6ldi/hlutfall |titill=Hagstofan}}</ref> Það var einkum [[Hannibal Valdimarsson]] (sem var formaður Alþýðubandalagsins fram til 1968) sem stóð fyrir stofnun hins nýja flokks ásamt [[Björn Jónsson (f. 1916)|Birni Jónssyni]]. Voru þeir algjörlega mótfallnir því að Alþýðubandalagið yrði gert að formlegum flokki, undir merkjum [[sósíalismi|sósíalisma]], í stað kosningabandalags eins og verið hafði.
 
45.405

breytingar