„Þórshafnarhreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
EinarBP (spjall | framlög)
kort inn aftur o.fl.
Lína 1:
[[Mynd:Thorshafnarhreppur map.png|thumb|Þórshafnarhreppur (til 2006)]]
'''Þórshafnarhreppur''' var [[sveitarfélag]] á norðausturlandi kennt við þorpið [[Þórshöfn (Langanesi)|Þórshöfn]]. Það náði yfir allt [[Langanes]] og inn að mörkum [[Vopnafjarðarhreppur|Vopnafjarðarhrepps]]. Aðal atvinnuvegir eru [[sjávarútvegur]] og [[landbúnaður]]. Íbúafjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 417. Hreppurinn sameinaðist Skeggjastaðahreppi árið [[2006]] til að mynda [[Langanesbyggð]].
 
Hinn [[10. júní]] [[2006]] sameinaðist Þórshafnarhreppur [[Skeggjastaðahreppur|Skeggjastaðahreppi]] undir nafninu ''[[Langanesbyggð]]''.
 
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]