„Fall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kyrhaus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
===Margliðuföll===
[[Margliðufall]] er af gerðinni ''f:'' '''R''' → '''R''' : <math> f(x) = a_n x^n + a_{n-1} x^{n-1} + \cdots + a_2 x^2 + a_1 x + a_0 \, </math> þar sem ''n'' er [[náttúrleg tala]] og [[stuðull (stærðfræði)|stuðlarnir]] eru rauntölur eða tvinntölur.
 
=== Tvinngild föll ===
Sum föll á [[tvinntala|tvinnsléttunni]] eru „marggild“ og taka því sama gild fyrir ólík stök í formengi, t.d. [[logri|logra]]- og [[veldisfall]]ið. Þar sem auðveldara er að vinna með eintæk föll er tvinnsléttan oft „skorin“ og aðeins unnið með eina „grein“ fallsins, sem er eintæk.
 
== Myndræn framsetning ==