„Kristjanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
[[Image:Freestate_christiania_flag.png|thumb|right|Fáni Kristjaníu; Hringirnir eru einfaldlega punktarnir yfir i-in í „Christiania“.]]
Kristjaníu var hleypt af stokkunum árið [[1971]] þegar íbúar frá Kristjánshöfn brutust inn á afgirt svæði þar sem stóðu yfirgefnar herbúðir (''Baadsmandsstræde Kaserne''). Ástæðan var sú að óánægðir foreldrar óskuðu eftir [[leikvöllur|leikvelli]] fyrir börn sín og tóku málið í eigin hendur. Fljótlega fluttu þó [[hippi|hippar]] og ýmsir heimilislausir einstaklingar inn og settust að í tómum byggingunum. Árum saman reyndu yfirvöld með hálfum huga að fjarlægja íbúana, en það hefur enn ekki tekist, að hluta til vegna almenns stuðnings dönsku þjóðarinnar við fríríkið. Þó má bæta við að framtíð fríríkisins erhefur mjöglengi óstöðugverið mjög óviss þar sem Danir fengu [[hægristefna|hægrisinnaða]] [[ríkisstjórn]] árið [[2001]] sem hefur beyttbeitt íbúana miklum þrýstingi með [[lögregla|lögregluvaldi]] og breyttumbreytingum reglugerðumá [[reglugerð]]um.
 
Í upphafi var svæðið einungis aðgengilegt á tveimur stöðum, en í dag eru margir inngangar, þ.á.m. tveir svokallaðir höfuðinngangar. Kristjanía er [[bíll]]aus bær og einkaakstur er bannaður. Í dag eiga íbúarnir og fyrirtæki staðarins u.þ.b. 130 bíla sem ekki má leggja á svæðinu. Íbúarnir byggðu þó 91 bílastæði í útjaðri svæðisins án nokkurar sýnilegrar aðstoðar yfirvalda vegamála og nágranna sinna í Kristjánshöfn sem þó höfðu lagt hart að fríríkinu og kvartað yfir stöðugu aðstreymi [[hass]]kaupenda.