„Villingaholtshreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m typo
EinarBP (spjall | framlög)
kort inn aftur
Lína 1:
[[Mynd:Villingaholtshreppur.png|thumb|Villingaholtshreppur (til 2006)]]
'''Villingaholtshreppur''' var [[hreppur]] í austanverðri [[Árnessýsla|Árnessýslu]] og lá að [[Þjórsá]]. Hreppurinn sameinaðist [[Gaulverjabæjarhreppur|Gaulverjabæjarhreppi]] og [[Hraungerðishreppur|Hraungerðishreppi]] [[27. maí]] [[2006]] svo úr varð hinn nýi ''[[Flóahreppur]]''.
 
Flestir íbúar lifðu af [[landbúnaður|landbúnaði]] eða sóttu [[vinna|vinnu]] annars staðar, t.d á [[Selfoss]]i. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 185.