Munur á milli breytinga „Spjall:Fall (stærðfræði)“

ekkert breytingarágrip
:: Hef gert ýmsar breytingar í inngangi og skilgreiningu og reynt að einfalda og bæta orðalag. Þó þyrfti að skrifa sér kafla um „marggild föll“ og sýna dæmi. 31. júlí 2011 kl. 18:13 (UTC)
 
Kæri Thvj. Ég mæli með því að þú kynnir þér viðteknu skilgreininguna á eintækni áður en þú ferð að skrifa villur. Hún segir að fall sé eintækt ef að ólík stök í formenginu varpast í ólík stök í bakmenginu, m.ö.o. þ.e. ef x_1 og x_2 eru líkólík þá eru f(x_1) og f(x_2) ólík. Nú er t.d. fallið f(x) = x^2 ekki eintækt því að f(x) = x^2 = (-x)^2 = f(-x). Marggild föll (sem er svo gott sem ónothæft hugtak) eru ekki nákvæmlega þau föll sem eru ekki eintæk. Kv. Kyrhaus.
44

breytingar